Vörumynd

Gjafakort fyrir Lúxus Valentínusar Paranuddi 50 min

Valentínusar Paranudd er einstök sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi, paranudd hefur jákvæð áhrif áhrif á samband parssins og eykur tilfinningalega tengingu þess. Yndisleg upplifun fyrir pör og einnig kjörið fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í tvöföldu paranudd herbergi …
Valentínusar Paranudd er einstök sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi, paranudd hefur jákvæð áhrif áhrif á samband parssins og eykur tilfinningalega tengingu þess. Yndisleg upplifun fyrir pör og einnig kjörið fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í tvöföldu paranudd herbergi með sitt hvorn nuddarann. Hægt er að velja úr fjölda nuddmeðferða. Að nuddinu loknu er parið er svo leyst út með gjafaöskju sem er stútfull af hágæða Spa og dekurvörum. Gjafaaskjan inniheldur: Elysium Spa Calm baðsalt, baðbombur, baðolíu, ilmkjaraolíu, Pan Aroma ilmkerti, ilmstangir og putpurri Fleur De Spa nuddkerti og slökunar og svefngrímu að verðmæti yfir 14000 kr.

Verslaðu hér

  • Relaxation Centre 534 8100 Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.