Vörumynd

Gjafakort - Lúxus dekur

Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.

Gefðu gjafakort í Lúxus dekur

  • Blue Lagoon andlitsmeðferð í 60 mín
  • Heilsu- og slökunarnudd í 50 mín
  • Handsnyrting, með lakki
  • Fótsnyrting, með lakki

Uppskrift af fullkomnum dekurdegi. Dásamleg slökun sem endurnærir sál og líkama. Blue Lagoon andlitsmeðferð veitir húðinni orku og nau…

Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.

Gefðu gjafakort í Lúxus dekur

  • Blue Lagoon andlitsmeðferð í 60 mín
  • Heilsu- og slökunarnudd í 50 mín
  • Handsnyrting, með lakki
  • Fótsnyrting, með lakki

Uppskrift af fullkomnum dekurdegi. Dásamleg slökun sem endurnærir sál og líkama. Blue Lagoon andlitsmeðferð veitir húðinni orku og nauðsynleg næringarefni. Húðin verður stinn, slétt og ljómandi. Heilsu- og slökunarnudd eykur blóðstreymi og súrefni til vöðva í útlimum. Losar um spennu í líkamanum og er sniðið að þörfum hvers og eins. Vel snyrtar hendur og fætur veita vellíðan á líkama og sál.

Verslaðu hér

  • Hreyfing heilsulind
    Hreyfing heilsulind 414 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.