Vörumynd

Gjafakort - Sogæðanudd

Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.

Gefðu gjafakort í Sogæðanudd

Örvar og styrkir sogæðakerfi líkamans og vinnur gegn óæskilegri vökva- og streituefnasöfnun í líkamanum. Gott slökunarnudd með mjúkum strokum.

Markmiðið er að styrkja sogæðakerfið líkamans, koma hreyfingu á sogæðakerfi líkamans, koma hreyfingu á sogæðavökvann og örva flutni…

Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.

Gefðu gjafakort í Sogæðanudd

Örvar og styrkir sogæðakerfi líkamans og vinnur gegn óæskilegri vökva- og streituefnasöfnun í líkamanum. Gott slökunarnudd með mjúkum strokum.

Markmiðið er að styrkja sogæðakerfið líkamans, koma hreyfingu á sogæðakerfi líkamans, koma hreyfingu á sogæðavökvann og örva flutning hans til eitla og aftur inn í blóðrásina til viðhalds og jafnvægis.

Meðferðin virkar vel við:

  • Bjúgsöfnun
  • Vefjagigt
  • Húðvandamálum
  • Meltingarvandamálum
  • Veiku ónæmiskerfi
  • Þreytu
  • Streitu
  • Fótapirringi o.fl.

Sogæðanudd skilar bestum árangri eftir því sem meðferðin er endurtekin oftar.

Meðferðin er 80 mínútur

Verslaðu hér

  • Hreyfing heilsulind
    Hreyfing heilsulind 414 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.