Saltið frá Saltverk er stökkt sjávarsalt sem er handunnið með hjálp jarðvarma á vestfjörðum. Aðferðin er byggð á framleiðsluaðferð sem var þróuð á sama stað á 17. öld. Eingöngu er notast við jarðvarma við vinnsluna og er framleiðslan þar af leiðandi mjög umhverfisvæn.
Saltið frá Saltverk er stökkt sjávarsalt sem er handunnið með hjálp jarðvarma á vestfjörðum. Aðferðin er byggð á framleiðsluaðferð sem var þróuð á sama stað á 17. öld. Eingöngu er notast við jarðvarma við vinnsluna og er framleiðslan þar af leiðandi mjög umhverfisvæn.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.