Motocaddy M1 DHC
M1 DHC kerran er stílhrein, einföld í notkun og glæsileg í alla staði. Kerran hefur fengið virkilega flotta uppfærslu, hún er sportlegri, með nýju handfangi/stýri og nýrri rafhlöðu.
Kerran er með LCD litaskjá, níu hraðastillingar, rafhlöðumælingu og auðvelt er að stilla hæð á handfangi. Nú með nýrri tækni "Click "N" Connect" en þú smellir rafhlöðunni í kerrun…
Motocaddy M1 DHC
M1 DHC kerran er stílhrein, einföld í notkun og glæsileg í alla staði. Kerran hefur fengið virkilega flotta uppfærslu, hún er sportlegri, með nýju handfangi/stýri og nýrri rafhlöðu.
Kerran er með LCD litaskjá, níu hraðastillingar, rafhlöðumælingu og auðvelt er að stilla hæð á handfangi. Nú með nýrri tækni "Click "N" Connect" en þú smellir rafhlöðunni í kerruna.
Hægt er að senda kerruna áfram allt að 40 metra og undir handfanginu er USB tengi. M1 rafmagnskerran kemur með DHC (downhill control) þannig að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla. Aukahlutafesting fylgir með.
M1 DHC er svört og dökkgrá með smá rauðum lit.
Afar einfalt að leggja saman og taka sundur og tekur lítið pláss í geymslu.
36 holu lithium rafhlaða, 28v - 2 ára ábyrgð
Kerran og hleðslutækið eru með 2 ára ábyrgð.
Frábær kaup!
Weight: | 10.60 |
Dimensions: | 650 (L) x 470 (W) x 410mm (H) |
Motor: | 230w DHC |
Voltage: | 28.8V |
Material: | Aluminium |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.