Vörumynd

gólfmotta GRACE 70x280 koksgrá

Pappelina
Grace gólfmottan frá Pappelinu er með fáguðum röndum sem allar tóna hver við aðra. Grunnlitur Grace er koksgrár og eru rendurnar fölgráar, gráar og granít/metallic til skiptis. Þessar gerðir eru soðnar saman á endunum sem gerir það að verkum að motturnar geta ekki raknað upp og liggja mjög flatar á gólfinu, án falds. Þykkt á mottunni er um 5 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handv…
Grace gólfmottan frá Pappelinu er með fáguðum röndum sem allar tóna hver við aðra. Grunnlitur Grace er koksgrár og eru rendurnar fölgráar, gráar og granít/metallic til skiptis. Þessar gerðir eru soðnar saman á endunum sem gerir það að verkum að motturnar geta ekki raknað upp og liggja mjög flatar á gólfinu, án falds. Þykkt á mottunni er um 5 mm. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.Motturnar koma í fjölmörgum stærðum, mynstrum og litum. Ef óskamottan þín er ekki til á lager geturðu samt pantað hana, afgreiðslufrestur á sérpöntunum er að jafnaði 3-4 vikur.

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.