Motocaddy M-TECH Golf Bag
Afar flottur kerrupoki frá Motocaddy sem er hannaður í stíl við lúxus M-Tech rafmagnskerruna.
Mjög vel skipulagður, með fjórtán kylfuhólfum og tíu vösum.
Ef það vill svo vel til að þú eigir Motocaddy golfkerru þá er EASILOCK algjör snilld, en það leyfir þér að smella golfpokanum á kerruna þannig að engin þörf er að nota neðri festingarnar á k…
Motocaddy M-TECH Golf Bag
Afar flottur kerrupoki frá Motocaddy sem er hannaður í stíl við lúxus M-Tech rafmagnskerruna.
Mjög vel skipulagður, með fjórtán kylfuhólfum og tíu vösum.
Ef það vill svo vel til að þú eigir Motocaddy golfkerru þá er EASILOCK algjör snilld, en það leyfir þér að smella golfpokanum á kerruna þannig að engin þörf er að nota neðri festingarnar á kerrunni og golfpokinn helst vel á sínum stað með EASILOCK. Ath. þetta á bara við um nýlegar Motocaddy kerrur, bæði rafmagns og Cube kerruna.
* 14 kylfuhólf
* 10 vasar
* 3.5 kg
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.