Vörumynd

Great Western Trail

Ameríka á 18. öld: Þú ert vinnumaður og ert reglulega að smala kúm frá Texas til Kansas borgar, þaðan sem þú sendir þær burt með lest. Þetta gefur þég peninga og stig. Augljóslega vilt þú eiga verðmætustu gripina þegar þú kemur í bæinn. En The Great Western Trail  snýst ekki aðeins um að koma hjörðinni heilli til skila, heldur líka að nýta mismunandi byggingar á leiðinni. Eins gæti verið góð hugm…
Ameríka á 18. öld: Þú ert vinnumaður og ert reglulega að smala kúm frá Texas til Kansas borgar, þaðan sem þú sendir þær burt með lest. Þetta gefur þég peninga og stig. Augljóslega vilt þú eiga verðmætustu gripina þegar þú kemur í bæinn. En The Great Western Trail  snýst ekki aðeins um að koma hjörðinni heilli til skila, heldur líka að nýta mismunandi byggingar á leiðinni. Eins gæti verið góð hugmynd að ráða til þín starfsfólk: kúreka til að bæta hjörðina, vinnumenn til að byggja þínar eigin byggingar, eða verkfræðinga fyrir hina mikilvægu lestartengingu. Ef þú heldur vel  utan um hjörðina, nýtir möguleikana og gætir þín á gildrunum í The Great Western Trail , þá máttu vera viss um að fá flest stig og vinna spilið. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Kennerspiel des Jahres - Meðmæli 2017 Jogo do Ano - Tilnefning 2017 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player - Sigurvegari 2017 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player - Tilnefning 2017 Gouden Ludo Best Expert Game - Sigurvegari 2017 Gouden Ludo Best Expert Game - Tilnefning 2016 Swiss Gamers Award - Tilnefning 2016 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning 2016 Golden Geek Best Strategy Board Game - Tilnefning 2016 Cardboard Republic Tactician Laurel - Tilnefning https://youtu.be/isUYgwCPHxA

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.