Green Christmas - Elskar þú jólatímann og skreytingarnar sem fylgja? Langar þig að hengja krans á útidyrahurðina, njóta ilmsins af sígrænum plöntum og eucalyptus? Planta hyacintum á aðventunni og leggja á hátíðarborð með hrífandi blómaskreytingu á matborðið? Ef svarið er já þá er þetta bókin fyrir þig. bókin leiða þig hvert þrep frá fyrsta í aðventu til daganna fram að jólum.Bókin segir sögu af …
Green Christmas - Elskar þú jólatímann og skreytingarnar sem fylgja? Langar þig að hengja krans á útidyrahurðina, njóta ilmsins af sígrænum plöntum og eucalyptus? Planta hyacintum á aðventunni og leggja á hátíðarborð með hrífandi blómaskreytingu á matborðið? Ef svarið er já þá er þetta bókin fyrir þig. bókin leiða þig hvert þrep frá fyrsta í aðventu til daganna fram að jólum.Bókin segir sögu af blómum og er full af góðum ráðum hvernig dkreytingar eru gerðar, vendir og kransar og hvernig á að hugsa um þá þannig að þeir endist. Blaðsíðurnar bjóða upp á hátiðar blóma skap.Texti og skreytingar: Johanna VireahoLjósmyndun: Annabelle AntasHönnun: Marja WickmanTungumál: enska