Vörumynd

Grivel Helix Ice Screw Medium

Grivel
GRIVEL ísskrúfan sem er auðveldust í notkun. Auðvelt er að ná fyrstu festu í ísinn þökk sé góðu gripi og þægilegt er að skrúfa hana inn í ísinn. Góður hringur er á ísskrúfunni svo hægt er að festa með auðveldum hætti á karabínu, lögun hringsins býður upp á að margar geta legið hlið við hlið á karabínu. Helix ísskrúfan hefur alla þá kosti sem flestar GRIVEL skrúfur hafa og hafa orðið vel þekktar f…
GRIVEL ísskrúfan sem er auðveldust í notkun. Auðvelt er að ná fyrstu festu í ísinn þökk sé góðu gripi og þægilegt er að skrúfa hana inn í ísinn. Góður hringur er á ísskrúfunni svo hægt er að festa með auðveldum hætti á karabínu, lögun hringsins býður upp á að margar geta legið hlið við hlið á karabínu. Helix ísskrúfan hefur alla þá kosti sem flestar GRIVEL skrúfur hafa og hafa orðið vel þekktar fyrir víða um heim. Hér finnur þú bæði mikil gæði og gott verð. 16 cm löng ísskrúfaÞyngd: 168 grGerð úr Ni-Chro-Mo StáliÍsskrúfa sem er auðveld og þægileg í notkunAuðvelt að festa upp á karabínu til geymsluNær auðveldlega góðri festuAuðvelt að skrúfa inn í ísinn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.