Leyndarmálið að baki þægindum sem fylgja því að nota HyLite 2's ásamt fjölhæfni vélarinnar liggur í hönnun hennar. Hún vegur aðeins 1.6 kg og er því einstaklega auðveld í meðförum. Handfangið er dregið út með því að þrýsta á hnapp og á sama hátt breytir þú henni í handryksugu eða þegar þú setur gengur frá henni inn í skáp þar til þú notar hana næst. Það hefur aldrei verið auðvelda…
Leyndarmálið að baki þægindum sem fylgja því að nota HyLite 2's ásamt fjölhæfni vélarinnar liggur í hönnun hennar. Hún vegur aðeins 1.6 kg og er því einstaklega auðveld í meðförum. Handfangið er dregið út með því að þrýsta á hnapp og á sama hátt breytir þú henni í handryksugu eða þegar þú setur gengur frá henni inn í skáp þar til þú notar hana næst. Það hefur aldrei verið auðveldara að þrífa.
Virkni...Með AirLOC tækninni hreinsar HyLite2 rygsugan upp stærri óhreinindi þegar þú ýtir henni fram en sýgur upp þau minni þegar þú dregur hana að þér. Snúningsburstinn hreinsar gólfin á fljótlegan hátt og þú losnar við vesenið sem fylgir stífluðum börkum og löngum rafmagnssnúrum.
Einföld þrif..."Frá upphafi hefur markmið mitt verið að hanna vörur sem eru auðveldar í notkun og HyLite 2 er svo sannarlega dæmi um það. Verandi aðeins 1.6 kg er ótrúlega auðvelt að nota hana og með tvö LED ljós að framan sleppur ekkert fram hjá þér. Það að hægt er að setja handfangið niður gerir það að hún tekur lítið pláss og er fullkomin ef þú hefur ekki mikið geymslupláss"
Innblásin af nútíma þörfum...Þú getur geymt HyLite 2 næstum hvar sem er. Hún stendur sjálf en með einu handtaki verður hún nógu fyrirferðarlítil til að geyma í skúffu eða skáp. Hönnun fyrir þægilegan lífstíl þá er engar síur sem þarf að skipta um eða hólf til að þrífa. Þú einfaldlega setur poka í vélina og skiptir honum út þegar hann er fullur. Það gerist ekki einfaldara.
Nota...hlaða...af stað...Endingartími rafhlöðunnar í HyLite 2 er allt að 20 mínútur. LED ljósið á rafhlöðunni breytist úr grænu í gulbrúnt þegar farið er að ganga á hleðsluna. Þú getur fullhlaðið 14.4V lithium-ion rafhlöðuna hana á aðeins 90 mínútum. Hægt er að taka rafhlöðuna úr ef þú vilt og hægt er að hlaða hana hvar sem er.
Hvers vegna ryksugupokar? Hvað er það sem þeir gera?Ryksugupokarnir í HyLite 2 eru gerðir úr þremur lögum sem gerir þrifin þægilegri og hreinlegri. Pokarnir eru nægjanlega sterkir svo að engin hætta er á að þeir rifni við losun og förgun. Pokaryksugur endast betur en pokalausar því óhreinindin safnast síður fyrir í ryksugunni.
Hvernig virka þeir?Ryksugupokarnir okkar eru bræddir saman að ofan og á hliðunum en það gerir þá nægjanlega sterka til að halda öllum óhreinindum og ryki. Lögin þrjú anda og sía mismunandi stærðir af rykögnum. Loftflæðið þjappar óhreindindunum saman sem eykur bæði plássið í pokanum og endingu hans ásamt því að minnka orkunotkun. Þegar þú skiptir um poka fylgja því engin óhreinindi. Pokarnir og ryksugan tryggja fullkomin þrif.
Hversu mikið af pokum þarf ég?Það fer eftir því hve margir búa á heimilinu, hvort þar eru gæludýr eða börn og hversu oft er þrifið. Á heimilum þar sem eru börn og gæludýr og þrifið er þrisvar í viku eru að meðaltali notaðir 10 pokar á ári. Þú færð þrjá poka FRÍTT með HyLite 2 ryksugunni.
GeymslupokiGeymdu HyLite 2 ryksuguna þína í sérstökum geymslupoka Hylite geymslupoki meðan hún er ekki í notkun, getur t.d. hengt hann á snaga. Verð aðeins 2.880 kr.
Áfastur rykburstiLéttur, þægilegur, áfastur rykbursti hjálpar þér að ná hærra, í kringum húsgögn, á bak við sjónvörp og tölvuskjái sem og á milli skápa og annarra þröngra staða sem ryksugur ná ekki til. Rykburstinn kemur með klemmu sem festir hann snyrtilega við ryksuguna.
Sama rafhlaðaÞú getur notað HyLite rafhlöðuna og hleðslutækið með Gtech ProLite til að einfalda þrifin. Bætu þau enn meira með því að bæta við aukahluta settinu ProLite Aukahluta Sett Verð aðeins 18.800 kr.
Hvað er í kassanum 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12Varan er keyrð heim að dyrum af póstinum.
Viðgerða- og varahlutaþjónustaBSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594
Ábyrgðir2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðum
Performance verification dataThis section ex
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.