Fario LW frá Guideline eru fluguveiðihjól sem eru sérstaklega hönnuð með silungsveiðimenn í huga. Bremsubúnaðurinn er algjörlega lokaður og er virkilega þýður. Fario-hjólin eru einstaklega létt og hentar því vel fyrir nettari silungsveiðistangir. Þetta fluguhjól er byggt á
Truss X
eiginleikunum Vosso hjólanna, en aðlagað til að henta mjóu og tignarlegu útlit Fario LW hjólsins. Innfelldur fótur…
Fario LW frá Guideline eru fluguveiðihjól sem eru sérstaklega hönnuð með silungsveiðimenn í huga. Bremsubúnaðurinn er algjörlega lokaður og er virkilega þýður. Fario-hjólin eru einstaklega létt og hentar því vel fyrir nettari silungsveiðistangir. Þetta fluguhjól er byggt á
Truss X
eiginleikunum Vosso hjólanna, en aðlagað til að henta mjóu og tignarlegu útlit Fario LW hjólsins. Innfelldur fóturinn færir hjólið nær handfangi stangarinnar fyrir betra jafnvægi og minna tog í köstunum. Á hjólinu er innbyggður taumahaldari sem dregur úr líkjum á flækjum.Fario LW er létt hjól með lítið þvermál sem býr að vatnsheldu og innsigluðu bremsukerfi. Stærð #6/8 er með öflugri bremsu og hentar því í alla silungsveiði en einnig í nettari lax- og sjóbirtingsveiði. Stillingarsvið bremsunnar er 360° og býður upp á mikið sem lítið viðnám.