Vörumynd

Guideline Halo Black Stealth 6/7

Guideline
Halo fluguhjólin frá Guideline eru vel hönnuð og á frábæru verði með hliðsjón af gæðum. Hjólin eru breiðkjarna (e. Large-arbor) og rennd úr hágæða áli til að tryggja toppupplifun og gallalausa virkni. Þau er með lokuðum ramma (e. Full frame) til að tryggja aukinn stöðugleika og til að koma í veg fyrir að þunnar línur festist á milli rammans og spólunnar. Breiðkjarna hönnunin sér til þess að línun…
Halo fluguhjólin frá Guideline eru vel hönnuð og á frábæru verði með hliðsjón af gæðum. Hjólin eru breiðkjarna (e. Large-arbor) og rennd úr hágæða áli til að tryggja toppupplifun og gallalausa virkni. Þau er með lokuðum ramma (e. Full frame) til að tryggja aukinn stöðugleika og til að koma í veg fyrir að þunnar línur festist á milli rammans og spólunnar. Breiðkjarna hönnunin sér til þess að línuna má spóla hratt inn, auk þess sem dregið er úr minni hennar.Hinn mjúki og nákvæmi bremsubúnaður hjólanna er algjörlega innsiglaður og hefur sannað gildi sitt til margra ára. Hann byggist á ryðfríum diskum sem staflað er á móti hvor öðrum. Hjólin eru í senn skemmtileg í notkun en eru umfram allt áreiðanleg.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.