Vörumynd

Gullarmband með íslenskum steini

Jens

Armbandið er handsmíðað úr 14 karata gulli með íslenskum kalsidon steini . Lengd armbandsins er styllanleg frá 19 cm - 21 cm.

Ath. varðandi íslenska kalsidon steininn: hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinninn er mótaður af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur …

Armbandið er handsmíðað úr 14 karata gulli með íslenskum kalsidon steini . Lengd armbandsins er styllanleg frá 19 cm - 21 cm.

Ath. varðandi íslenska kalsidon steininn: hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinninn er mótaður af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur eða gegnsær, þessi litbrigði geta komið fram í einum og sama steininum.

Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.

Verslaðu hér

  • Jens skartgripaverslun
    Jens skartgripaverslun 546 6446 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.