Vörumynd

Gum Paroex Gel 0,12% 75ml

GUM

Paroex vörulínan inniheldur  vörur sem eru bæði sótthreinsandi og bakteríudrepandi.

Paroex® (rauða) er meðhöndlandi lína gegn tannholdsvandamálum, sem er ætlað til notkunar í 3-4 vikur og inniheldur 0,12% af Klórhexidín. Í öllum vörunum er sami styrkleiki af CPC eða 0,05%, en mismunandi styrkleiki af Klórhexidín frá 0,06% upp í 0,12% Saman vinna þessi efni með öflugum hætti gegn bólgum og sý…

Paroex vörulínan inniheldur  vörur sem eru bæði sótthreinsandi og bakteríudrepandi.

Paroex® (rauða) er meðhöndlandi lína gegn tannholdsvandamálum, sem er ætlað til notkunar í 3-4 vikur og inniheldur 0,12% af Klórhexidín. Í öllum vörunum er sami styrkleiki af CPC eða 0,05%, en mismunandi styrkleiki af Klórhexidín frá 0,06% upp í 0,12% Saman vinna þessi efni með öflugum hætti gegn bólgum og sýkingum í tannholdi. Meðhöndlandi línan samanstendur af munnskoli og geli. Allar Paroex vörurnar eru án alkóhóls og sápuefna (Sodium Lauret Sulfate – SLS).

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.