Vörumynd

HÁAFELL sokkar með norsku mynstri

Icewear
Háafell sokkarnir eru pjónaðir með hreindýramynstri ofnu inn í annars kunnuglegt skandinavísk mynstur. Sokkarnir eru ofurmjúkir, hlýjir og endingargóðir og mynstrið gerir þá fullkomna til að skarta þeim um hátíðarnar. Til þægindaauka eru sokkarnir með stömu gripi undir iljum sem tryggir stöðugleika við alla hreyfingu. Háafell eru úr blöndu af 95% akrýl og 5% spandex og koma í einni stærð sem hent…
Háafell sokkarnir eru pjónaðir með hreindýramynstri ofnu inn í annars kunnuglegt skandinavísk mynstur. Sokkarnir eru ofurmjúkir, hlýjir og endingargóðir og mynstrið gerir þá fullkomna til að skarta þeim um hátíðarnar. Til þægindaauka eru sokkarnir með stömu gripi undir iljum sem tryggir stöðugleika við alla hreyfingu. Háafell eru úr blöndu af 95% akrýl og 5% spandex og koma í einni stærð sem hentar öllum stærðum og kynjum sem gera þá hinn fullkomna glaðning fyrir öll um jólin.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.