Vörumynd

Hálsvifta

JK vörur - Gerðu góð kaup
Lausnamiðuð og áhrifarík vifta fyrir þá sem vilja hafa blástur á sér án þess að þurfa að hafa fyrir einu né neinu. Fullkomin fyrir ferðalangana eða þá sem vilja hafa möguleikann á að hafa blástur á sér hvort sem það sé útaf ofhitnun eða sólarríkum og heitum degi. Hún er létt og þæginleg utan um hálsinn og einföld í notkun. Í boði eru 5 styrkleikar fyrir útblástur, LED display skjár og öflugt en…
Lausnamiðuð og áhrifarík vifta fyrir þá sem vilja hafa blástur á sér án þess að þurfa að hafa fyrir einu né neinu. Fullkomin fyrir ferðalangana eða þá sem vilja hafa möguleikann á að hafa blástur á sér hvort sem það sé útaf ofhitnun eða sólarríkum og heitum degi. Hún er létt og þæginleg utan um hálsinn og einföld í notkun. Í boði eru 5 styrkleikar fyrir útblástur, LED display skjár og öflugt endurhlaðanlegt 3000mAh batterí sem heldur henni gangandi í góða stund.
  • 3 litir - Hvít / Dökkgræn / Ljósbleik
  • 5 kraftstillingar
  • Sílíkon spenna í miðjunni þannig auðvelt er að aðlaga að þínum hálsi
  • Endurhlaðanleg - 3000mAh batterí - USB snúra fylgir
  • Universal stærð
  • Tvöföld túrbína
  • Mjög gott loftflæði
  • Hleðslutími: ca 2-3 tímar
  • Batterísending: ca 3-4 klst (fer eftir styrkleika)
  • Efni: Trefjaplast / Sílíkon
  • Stærð: H 21 cm

Verslaðu hér

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.