Vörumynd

Handunnar slaufur úr gamalli mynt

Krabbameinsfélagið
Falleg hálsmen úr gamalli, íslenskri mynt - slaufur sem eru handgerðar af Herði Óskarssyni. Af hverri slaufu renna 2500 kr. til Krabbameinsfélagsins.

"Síðastliðin fimm ár hef ég verið að búa til slaufur úr gamalli mynt og selja. Stóran hluta af ágóðanum hef ég svo gefið KAON (Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis) í minningu Sigga bróður sem lést úr krabbameini fimmtugur að aldri.

Falleg hálsmen úr gamalli, íslenskri mynt - slaufur sem eru handgerðar af Herði Óskarssyni. Af hverri slaufu renna 2500 kr. til Krabbameinsfélagsins.

"Síðastliðin fimm ár hef ég verið að búa til slaufur úr gamalli mynt og selja. Stóran hluta af ágóðanum hef ég svo gefið KAON (Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis) í minningu Sigga bróður sem lést úr krabbameini fimmtugur að aldri.
Ég stefni á halda þessu áfram á meðan ég á til gamla mynt til verksins og aldur og ástæður leyfa. "

Verslaðu hér

  • Krabbameinsfélagið 540 1900 Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.