Vörumynd

Harmonikkuljós úr hnotu

nomadstoreis

Það er gamla góða harmonikkan sem er innblásturinn að þessu skemmtilega ljósi. Ljósið býður upp á þrjár mismunandi stillingar:

Stöðugt ljós í 2700k
Stöðugt ljós í 5400k
Ljós sem breytist frá 2700 í 5400, fram og til baka.

Ljósinu má stilla upp á ýmsa vegu. Það getur verið hálfbogi, eða farið alveg í hring. Skemmtilegur hlutur sem hægt er að koma fyrir hvar sem þörf er á að…

Það er gamla góða harmonikkan sem er innblásturinn að þessu skemmtilega ljósi. Ljósið býður upp á þrjár mismunandi stillingar:

Stöðugt ljós í 2700k
Stöðugt ljós í 5400k
Ljós sem breytist frá 2700 í 5400, fram og til baka.

Ljósinu má stilla upp á ýmsa vegu. Það getur verið hálfbogi, eða farið alveg í hring. Skemmtilegur hlutur sem hægt er að koma fyrir hvar sem þörf er á aðeins meiri birtu og hlýju.

Nánar
  • innbyggð 2200mAh hleðslurafhlaða
  • hleðsla dugir í um 6-8 klst og tekur um 3-4 tíma að ná fullri hleðslu á ný
  • efni: unnið úr sjálfbærum bambus og vatnsþolnum sterkum "tyvek" pappír
  • segull í loki
  • USB hleðslusnúra og segulfesting fylgja
  • stærð: 100 x 100 x 35mm
  • product size: 1 or 3.93 x 3.93 x 1.37 inches (L*W*D)
  • þyngd: 350g
  • litur á ljósi annars vegar 2700K, hins vegar 5000K. Skiptir um lit þegar opnað er
  • ljósstyrkur: 400 lumen

Verslaðu hér

  • nomad.
    Nomad Store ehf 537 5300 Frakkastíg 8f, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.