Lavor STM 160 WPS öflug háþrýstidæla með stillanlegum krafti.Tæknilýsing:
-
Þrýstingur: 160 bör (245 með turbo stút)
-
Vantsflæði: 510 lítar á klukkustund
-
Mótor: 2500W
-
Dæluhús úr áli með stálstimplum.
Aukahlutir sem fylgja með háþrýstidælunni - Í alvöru, þá fylgir allt þetta með:
-
Stór pallabursti
-
Þvottabursti fyrir bílinn
-
Þvottaskrúbbur fyrir bílinn með snúnigi
-
Úðabrúsi fyrir sápu
-
TÚRBO stútur
-
Stillanlegur stútur - algjör snilld
-
Eco stútur sem dregur úr orkunotkun
-
Barki til að hreinsa stíflur t.d. úr rennum og niðurföllum
-
8 metra slanga
WPS - Washing Program System er nýjung sem Lavor er með einkaleyfi á. Með WPS getur þú valið um þrjár stillingar á krafti, eftir því hvað þú ert að þrífa. Þannig ferð þú betur með efnið sem verið er að þrífa og sparar einnig orku.–
Mjúkt
. Fyrir húsgögn, hjól og aðra viðkvæma hluti.–
Mið
. Fyrir bílinn.–
Harðan
. Fyrir t.d. stéttina eða grindverkið.Hér fyrir neðan er hægt að sjá nánar hvernig WPS virkar.https://murbudin.is/wp-content/uploads/2020/07/Washing-Program-System-presentation.mp4Lavor háþrýstidælur koma frá ítalska fyrirtækinu Lavorwash Group, sem var stofnað 1975.Lavor býður gott úrval af háþrýstidælum og eiga allir að geta fundið háþrýstidælu fyrir sig frá Lavor.Lavor fjárfestir mikið í vöruþróun og hefur tryggt sér einkaleyfi á ýmsum sniðugum nýjungum, sem gera háþrýstidælurnar frá þeim þægilegar í notkun og endingagóðar.Lavor háþrýstidæla er frábær félagi í öll þrif!