Haukur Morthens - Hátíð í bæ
Alda endurútgefur hina sígildu jólaplötu með
Hauki
Morthens
frá árinu 1964, "Hátíð í bæ."
Platan er bæði fáanleg á geisladiski og á vínylplötu og er útlitið í eins upprunalegri mynd og hugsast getur. Auk þess er hún aðgengileg í fyrsta sinn á Spotify
Lagalisti
1. Aðfangadagskvöld
2. Í Betlehem er barn oss fætt
3. Göngum við í …