Vörumynd

HEIÐRÓS ullarteppi

Icewear
Heiðrós ullarteppið er gert úr 100% ofinni ull og skartar hefðbundnu skandinavísku mynstri. Teppið er bæði hlýtt og fallegt sem gerir það að verkum að það þjónar jafnt sem skrautmunur á heimilinu, sem og til að orna sér undir þegar kólna tekur. 100% ullarvefnaðurinn gefur góða öndun og er ullin bakteríudrepandi, auk þess sem þræðirnir eru sterkari en mýkt ábreiðunnar gefur til kynna og auðvelt er…
Heiðrós ullarteppið er gert úr 100% ofinni ull og skartar hefðbundnu skandinavísku mynstri. Teppið er bæði hlýtt og fallegt sem gerir það að verkum að það þjónar jafnt sem skrautmunur á heimilinu, sem og til að orna sér undir þegar kólna tekur. 100% ullarvefnaðurinn gefur góða öndun og er ullin bakteríudrepandi, auk þess sem þræðirnir eru sterkari en mýkt ábreiðunnar gefur til kynna og auðvelt er að halda því sem nýju. Heiðrós er 130X190cm að stærð.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.