Vörumynd

Hekla Íslandi - Merkimiðar Jólahúfa, Þúfa 6stk

Hekla
Hekla Björk Guðmundsdóttir listakona hannar og framleiðir vörur undir nafninu Heklaíslandi sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1996 þegar hún framleiddi gjafakort út frá málverkum sínum. Hekla hefur alla tíð unnið við list og sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Lóan, kindin og hesturinn hafa einnig spilað stórt hlutverk í sköpun Heklu ásamt villtri flóru Íslands. Markmið H…
Hekla Björk Guðmundsdóttir listakona hannar og framleiðir vörur undir nafninu Heklaíslandi sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1996 þegar hún framleiddi gjafakort út frá málverkum sínum. Hekla hefur alla tíð unnið við list og sækir allan sinn innblástur í íslenska náttúru og hefðir. Lóan, kindin og hesturinn hafa einnig spilað stórt hlutverk í sköpun Heklu ásamt villtri flóru Íslands. Markmið Heklaíslandi er að halda áfram að hanna og framleiða gæða vörur með séríslenskum/norrænum áhrifum.Merkimiðarnir koma sex saman í pakka.

Verslaðu hér

  • Dúka
    Dúka Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.