Þessi svefnpoki er fullkomin viðbót þegar farið er í ferðalögin, mjög rúmgóður og léttur dúnpoki.Mountain Equipment tryggir góðan nætursvefn við hitastigið -10°C/14°F í þessum tiltekna poka (Helium GT 600)ÞægindamörkComfort -5°CComfort Limit -11°CExtreme -31°CÞyngd: 1090gEiginleikarHELIUM™ 20 ytri skel er úr léttu efni sem andar velFylling: 656gr eða 700 fylling af 90/10 Pure Duck downMjög rúmgóð…
Þessi svefnpoki er fullkomin viðbót þegar farið er í ferðalögin, mjög rúmgóður og léttur dúnpoki.Mountain Equipment tryggir góðan nætursvefn við hitastigið -10°C/14°F í þessum tiltekna poka (Helium GT 600)ÞægindamörkComfort -5°CComfort Limit -11°CExtreme -31°CÞyngd: 1090gEiginleikarHELIUM™ 20 ytri skel er úr léttu efni sem andar velFylling: 656gr eða 700 fylling af 90/10 Pure Duck downMjög rúmgóðurSniðið á svefnpokanum gerir það að verkum að hann heldur vel hita Mynstrið á saumunum á innra lagi gerir það að verkum að svefnpokinn heldur betur hitaHliðarsaumar5 laga aðsniðin hetta4 laga aðsniðið fótasvæðiEr með Gemini rennilás í fullri lengd og í kraganum er innbyggð Lode Lock™ læsing sem kemur í veg fyrir að hitatap verði úr pokanumVatnsheldur poki fylgir með.Þyngd : 1090 gr100% Polyamide ytra og innra byrði, dúnfylling Kemur í geymslupoka