Verðlaunamagnari úr D línunni frá Helix / Audiotec Ficher.
Magnarinn notast við Class AB tæknina og er lítill og þæginlegur svo það er afar einfalt að koma honum fyrir.
Afl magnarans:
Inngangar á magnaranum:
Verðlaunamagnari úr D línunni frá Helix / Audiotec Ficher.
Magnarinn notast við Class AB tæknina og er lítill og þæginlegur svo það er afar einfalt að koma honum fyrir.
Afl magnarans:
Inngangar á magnaranum:
Tíðnisvið á magnaranum:
Magnarinn vinnur á 10.5 - 16 Volt.
Hægt er að tengja fjarstýringu beint við magnarann, hún er seld sér.
Stærðin á magnaranum er 32cm x 23cm x 5.3cm
Flottur magnari fyrir fjóra hátalara eða tvo hátalara og litla bassakeilu.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.