Vörumynd

Hellirinn. Blóð, vopn og fussum fei

Afi Jökull leiðir Ástu og Kötu aftur á vit ævintýranna, í æsispennandi háskaför. Á ferðalaginu eignast systurnar nýja vini og saman lenda þau í ýmsum hættum þar sem töfrakúlur, skessuhor og sverð koma meðal annars við sögu.Hellirinn er önnur bók Hildar Loftsdóttur um systurnar Ástu og Kötu, en Eyðieyjan – urr, öskur, fótur og fit kom út í fyrra og sló rækilega í gegn. Þá lentu þær í hremmingum í …
Afi Jökull leiðir Ástu og Kötu aftur á vit ævintýranna, í æsispennandi háskaför. Á ferðalaginu eignast systurnar nýja vini og saman lenda þau í ýmsum hættum þar sem töfrakúlur, skessuhor og sverð koma meðal annars við sögu.Hellirinn er önnur bók Hildar Loftsdóttur um systurnar Ástu og Kötu, en Eyðieyjan – urr, öskur, fótur og fit kom út í fyrra og sló rækilega í gegn. Þá lentu þær í hremmingum í álfheimum og nú heldur stuðið áfram í Hellinum, þar sem þær þurfa að kljást við ýmsar furðuskepnur í ískyggilegum ævintýraheimi.

Verslaðu hér

  • Bóksala Stúdenta
    Bóksala stúdenta Háskólatorgi 570 0777 Sæmundargötu 4 Háskólatorg, 102 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.