Vörumynd

Herbin blekþerra úr tré

Gamla Bókabúðin

Herbin blekþerra úr tré er nauðsynlegt verkfæri fyrir alla blekpennaáhugamenn og konur.  Blekþerran hjálpar þér að þurrka umframblek á þeim pappír sem þú skrifaðir á. Með því að rúlla blekþerrunni yfir með áföstum þerripappír dregur þú upp allt umframblekið, sem hefði annars átt hættu á að kámast út og smitast á aðrar síður, fingur eða hluti.

Það fylgir ekki þerripappír með blekþerrunni.

Herbin blekþerra úr tré er nauðsynlegt verkfæri fyrir alla blekpennaáhugamenn og konur.  Blekþerran hjálpar þér að þurrka umframblek á þeim pappír sem þú skrifaðir á. Með því að rúlla blekþerrunni yfir með áföstum þerripappír dregur þú upp allt umframblekið, sem hefði annars átt hættu á að kámast út og smitast á aðrar síður, fingur eða hluti.

Það fylgir ekki þerripappír með blekþerrunni.

Hægt er að kaupa Herbin Þerripappír hjá okkur sem passar í blekþerruna. Þar er hægt að klippa hverja örk niður í fjórar minni sem passa þá fullkomlega í þerruna.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.