Vörumynd

Herbin Glerpennasett

Gamla Bókabúðin

Glerpenninn hefur verið vinsæll í árhundruð, enda skemmtilegt að skrifa með handgerðum glerpenna. Settið inniheldur handgerðan glerpenna, blek og pappírsörk.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonung…

Glerpenninn hefur verið vinsæll í árhundruð, enda skemmtilegt að skrifa með handgerðum glerpenna. Settið inniheldur handgerðan glerpenna, blek og pappírsörk.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.