Fallegt miðaldar skrautskriftarsett í gjafaöskju frá Herbin. Með skriftarsettinu getur þú ferðast aftur í tíman og skrifað að hæti forvera okkar á nítjándu öld, með pennastöng. Hvert sett inniheldur pennastöng og odd, upprunalegt fjólublátt blek og örk af "blotter" pappír, sem er mjög rakadrægur og var jafnan lagður ofan á ný skrifðan texta til að hreinsa allt umfram blek á pappírnum.
Herbin…
Fallegt miðaldar skrautskriftarsett í gjafaöskju frá Herbin. Með skriftarsettinu getur þú ferðast aftur í tíman og skrifað að hæti forvera okkar á nítjándu öld, með pennastöng. Hvert sett inniheldur pennastöng og odd, upprunalegt fjólublátt blek og örk af "blotter" pappír, sem er mjög rakadrægur og var jafnan lagður ofan á ný skrifðan texta til að hreinsa allt umfram blek á pappírnum.
Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag. Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.