Vörumynd

Heyrnahlífar fyrir börn

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Heyrnahlífar fyrir börn

Með heyrnahlífunum vill Landsbjörg vekja athygli á mikilvægi þess að vernda heyrn barna.

Heyrnahlífar geta verið gagnlegar í skólaumhverfi til að bæta einbeitingu nemenda, draga úr truflunum frá umhverfishljóðum og vernda heyrn þeirra í hávaðasömum aðstæðum. Þær henta sérstaklega vel fyrir nemendur sem eru viðkvæmir fyrir hávaða eða þurfa aukna…

Heyrnahlífar fyrir börn

Með heyrnahlífunum vill Landsbjörg vekja athygli á mikilvægi þess að vernda heyrn barna.

Heyrnahlífar geta verið gagnlegar í skólaumhverfi til að bæta einbeitingu nemenda, draga úr truflunum frá umhverfishljóðum og vernda heyrn þeirra í hávaðasömum aðstæðum. Þær henta sérstaklega vel fyrir nemendur sem eru viðkvæmir fyrir hávaða eða þurfa aukna einbeitingu við nám. Það er einnig tilvalið að nota heyrnalífarnar þegar verið er að skjóta upp flugeldum, þegar farið er með börn á íþróttaviðburði, tónleika eða í flugferðir.

Hlífarnar eru góð vörn gegn hávaða, sitji vel á höfði barna og eru einstaklega léttar og þægilegar í notkun. Heyrnahlífarnar pakkast vel og koma með poka sem vernda hlífarnar þegar þær eru ekki í notkun.

Verslaðu hér

  • Slysavarnafélagið Landsbjörg
    Slysavarnafélagið Landsbjörg 570 5900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.