Himinn techfleece hettupeysan er unnin úr mjúkri og léttri bómullarblöndu og því tilvalin hversdags í skólann eða leik. Þumalgatið á stroffinu heldur lófunum heitum og er mjúkt viðkomu. Listi undir rennilás hylur sleðann á lásnum við höku og verndar því viðkvæma húð.
Himinn techfleece hettupeysan er unnin úr mjúkri og léttri bómullarblöndu og því tilvalin hversdags í skólann eða leik. Þumalgatið á stroffinu heldur lófunum heitum og er mjúkt viðkomu. Listi undir rennilás hylur sleðann á lásnum við höku og verndar því viðkvæma húð.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.