Vörumynd

Hippolib V2 - Reiðstuðningur

Mobility.is

Hvað er Hippolib?

Hippolib er stuðnings hnakkur fyrir reiðmennsku. Hippolib hnakkurinn er gerir hreyfihömlum kleift að stunda reiðmennsku. Hnakkurinn er ekki aðeins fyrir hreyfihamlaða heldur lika fyrir þa sem vilja frekari stuðning við reiðmennsku.

Fyrir hverja er Hippolib?

Aðlagður stuðningur fyrir knapa með skerta hreyfingu eða jafnvægi. Styður vel við bak, og mjaðmasvæði.…

Hvað er Hippolib?

Hippolib er stuðnings hnakkur fyrir reiðmennsku. Hippolib hnakkurinn er gerir hreyfihömlum kleift að stunda reiðmennsku. Hnakkurinn er ekki aðeins fyrir hreyfihamlaða heldur lika fyrir þa sem vilja frekari stuðning við reiðmennsku.

Fyrir hverja er Hippolib?

Aðlagður stuðningur fyrir knapa með skerta hreyfingu eða jafnvægi. Styður vel við bak, og mjaðmasvæði.
Afhverju?

Reiðmennska hefur jákvæð áhrif á hreyfi- og skynþroska ásamt því að veita hreyfingu. Gefur fleira fólki tækifæri að sinna reiðmennsku.

Ýmsir aukahlutir í boði fyrir stóra sem smáa.

Sýningareintak í verslun.

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.