Hitamælirinn skráir lágmarks og hámarkshita til lengri tíma. Á sama tíma mælir hann einnig rétt hitastig hverju sinni. Hægt er að endursetja hámarks og lágmarkshitann með því að ýta á takka. Mælirinn er veðurþolinn og fylltur með hættulausum vökva.
Mælirinn er framleiddur í Þýskalandi og sýnir hita frá –40 °C up to +50 °C.
• Stærð: H 23cm - B 8cm - D 3cm