Hitaþakið veitir nýklöktum og vaxandi ungum atferlislegt öryggi og skjól og gefur þeim yl með svipuðum hætti og þegar hænan situr yfir þeim.
Hitaþakið veitir notalegt skjól og yl með því að geisla hita niður á við. Hitaplatan verður ekki heitari en svo að ungarnir geta hjúfrað sig upp að henni án vandræða.
Hægt er að aðlaga og stilla hitastig plötunnar með stillirofa. …
Hitaþakið veitir nýklöktum og vaxandi ungum atferlislegt öryggi og skjól og gefur þeim yl með svipuðum hætti og þegar hænan situr yfir þeim.
Hitaþakið veitir notalegt skjól og yl með því að geisla hita niður á við. Hitaplatan verður ekki heitari en svo að ungarnir geta hjúfrað sig upp að henni án vandræða.
Hægt er að aðlaga og stilla hitastig plötunnar með stillirofa.
Innbyggður hitastillir tryggir stöðugt hitastig undir plötunni sem hitnar að umbeðnu hitastigi og viðheldur því svo.
Vegna hitastillis er hitaplatan orkunýtin m.v. t.d. hitaperur sem loga viðstöðulaust.
Stillanlegir fætur gera notanda kleyft að aðlaga hitaþakið að hæð unganna eftir því sem þeir stækka.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.