Hjartarfi er rúmfatnaður fyrir þá sem gera kröfur um mýkt, gæði og íslenska hönnun. Mynstrið er innblásið af hjartarfanum sem vex víða í íslenskri náttúru – með fínlegum blöðum og hjartalaga aldinum sem gefa línunni nafn sitt.
Þetta er tíunda mynstrið sem Lín Design sækir í íslenska náttúru. Markmiðið er að færa fegurð náttúrunnar inn á heimilið og skapa tímalausan stíl.
✔ 380 þráða Pima …
Hjartarfi er rúmfatnaður fyrir þá sem gera kröfur um mýkt, gæði og íslenska hönnun. Mynstrið er innblásið af hjartarfanum sem vex víða í íslenskri náttúru – með fínlegum blöðum og hjartalaga aldinum sem gefa línunni nafn sitt.
Þetta er tíunda mynstrið sem Lín Design sækir í íslenska náttúru. Markmiðið er að færa fegurð náttúrunnar inn á heimilið og skapa tímalausan stíl.
✔ 380 þráða Pima bómull – endingargóð og mýkist með notkun.
✔ Bönd að innan – heldur sænginni á sínum stað.
✔ Koddaver með hliðaropi án loka – einfalt og stílhreint.
✔ OEKO-TEX® vottuð framleiðsla – án skaðlegra efna.
✔ Fáanlegt í barna- og fullorðinsstærðum.
✔ Umbúðir nýtt sem dúkku- eða bangsarúmföt.
Stærðir:
Barna: Sængurver 70×100 cm eða 100×140 cm með koddaveri 35×50 cm.
Fullorðins: Sængurver 140×200 cm eða 140×220 cm með koddaveri 50×70 cm.
Auka dúkkurúmföt: Fylgja barnasettum – nýtt í leik og til gjafa.
Sjálfbærni & endurnýting
Við tökum á móti notuðum rúmfötum! Skilaðu eldri rúmfötum og fáðu 20% afslátt af nýjum. Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram, hvort sem er til notkunar eða vefnaðar – þannig græðir náttúran.
Hjartarfi rúmföt – íslensk hönnun í nokkrum litum og bróderingum, fyrir þá sem vilja fá allt í stíl heima við.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.