Vörumynd

Hjólastólapoki

Mobility ehf.
Vandaður vatnsheldur hjólastóla og kerrupoki með fleece efni að innan. Heldur notandanum heitum og þurrum, jafnt í rigningu sem og snjó.

Eiginleikar:

  • Fullkomin lausn fyrir notendur hjólastóla eða kerru
  • Extra sterkur neðst þar sem hann gæti skrapast eftir jörðinni
  • Hjólastólapokinn er með fleece efni að innan sem heldur notenda heitum
  • Er með vasa að innanverðu fy…
Vandaður vatnsheldur hjólastóla og kerrupoki með fleece efni að innan. Heldur notandanum heitum og þurrum, jafnt í rigningu sem og snjó.

Eiginleikar:

  • Fullkomin lausn fyrir notendur hjólastóla eða kerru
  • Extra sterkur neðst þar sem hann gæti skrapast eftir jörðinni
  • Hjólastólapokinn er með fleece efni að innan sem heldur notenda heitum
  • Er með vasa að innanverðu fyrir smáhluti
  • Vatnsheldur

Valmöguleikar:

  • Kemur í einni stærð LARGE
  • Kemur í einum lit Svartur

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.