Hjólsög með kolalausum mótor og 2 stillingar, kraftstillingu og hljóðlausa stillingu. Kolalaus mótor veitir allt að 30% lengri notkunartíma á milli hleðslna og tvöfaldar endingu vélarinnar. Á sama tíma veitir burstalausi mótorinn söginni meira afl og tryggir lágmarks viðhald. Sögin er aðeins 2,7 kg rafhlöðulaus svo það er auðvelt að meðhöndla og vinna með hana í langan tíma. Það er hægt að saga a…
Hjólsög með kolalausum mótor og 2 stillingar, kraftstillingu og hljóðlausa stillingu. Kolalaus mótor veitir allt að 30% lengri notkunartíma á milli hleðslna og tvöfaldar endingu vélarinnar. Á sama tíma veitir burstalausi mótorinn söginni meira afl og tryggir lágmarks viðhald. Sögin er aðeins 2,7 kg rafhlöðulaus svo það er auðvelt að meðhöndla og vinna með hana í langan tíma. Það er hægt að saga allt að 66 mm djúpa skurði og það er auðvelt að stilla skurðardýptina. Auk þess er hjólsögin útbúinn með mjúkstarti og yfirálagsvörn, innbyggt LED ljós lýsir upp blaðið frá báðum hliðum. Vélin er seld stök, án rafhlöðu og hleðsutæki. Hvað þýðir Multi-volt? Multivolt rafhlaðan er snjöll rafhlaða sem virkar með bæði 36V og 18V verkfærum. Rafhlaðan skiptir sjálf á milli 18V og 36V spennu eftir því hvaða vél er notuð. HiKOKI rafhlöðurnar afkasta allt að 1440W. Hvað þýðir kolalaus mótor? Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum. Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum. Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél. Eiginleikar Spenna: 18V/36V Li-Ion Rafhlaða: Nei Kolalaus: Já Hraði: 2.000 / 4.300 sn/mín Sagarblað: 165 x 20 mm Hámarks dýpt 90°: 66 mm Hámarks dýpt 45°: 45 mm Mesti halli: 45° Hægri / 5° Vinstri Ljós: Já Taska: Já, HSC IV Hleðslutæki: Nei Mál(LxBxH): 292 x 188 x 262 mm Þyngd(án rafhlöðu): 2,7 kg