Vörumynd

Hleðslutæki NOCO Genius1 - 6V/12V 1A

NOCO

NOCO GENIUS1 er 6V og 12V hleðslutæki, það er lítið og nett og hentar fyrir allar gerðir rafgeyma. Góðar og nettar klemmur eru á hleðslutækinu sem passa vel á litla póla. Klemmurnar eru festar á bílatengi með 6mm gatmáli sem hægt er að setja beint á rafgeyma. Tækið má vera tengt við rafgeymi 24/7 án þess að það ofhlaði rafgeyminn.

Upplýsingar

  • Inntak: 120-240V, 50-60Hz
  • Hleðslustra…

NOCO GENIUS1 er 6V og 12V hleðslutæki, það er lítið og nett og hentar fyrir allar gerðir rafgeyma. Góðar og nettar klemmur eru á hleðslutækinu sem passa vel á litla póla. Klemmurnar eru festar á bílatengi með 6mm gatmáli sem hægt er að setja beint á rafgeyma. Tækið má vera tengt við rafgeymi 24/7 án þess að það ofhlaði rafgeyminn.

Upplýsingar

  • Inntak: 120-240V, 50-60Hz
  • Hleðslustraumur: 1A(6V), 1A(12V)
  • Hentar fyrir rafgeymastærð allt að 30Ah, viðheldur (vaktar) öllum rafgeymastærðum
  • Rakavörn: IP60

https://youtu.be/ExYCphG3Npk

Verslaðu hér

  • Poulsen
    Poulsen 530 5900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.