Vörumynd

Hliðarborð

SGI

<head><meta charset="UTF-8" /></head>

Dásamlegur viður.


Anna og Clara hafa mikið dálæti á náttúrulegum efnivið og þá sérstaklega trjávið, bæði hvað varðar fegurð og fjölhæfni. "Viður ljær heimilinu hlýju og glæsileika" segir Clara. "Náttúrulegur efniviðurinn mun án efa verða prýði á hverju heimili." Í stofu systranna stendur þetta yndislega hliðarborð. Systurnar nota þ…

<head><meta charset="UTF-8" /></head>

Dásamlegur viður.


Anna og Clara hafa mikið dálæti á náttúrulegum efnivið og þá sérstaklega trjávið, bæði hvað varðar fegurð og fjölhæfni. "Viður ljær heimilinu hlýju og glæsileika" segir Clara. "Náttúrulegur efniviðurinn mun án efa verða prýði á hverju heimili." Í stofu systranna stendur þetta yndislega hliðarborð. Systurnar nota það oft til að leggja frá sér tebollana, meðan þær láta fara vel um sig í hægindastólunum sínum. "Hringlaga formið gerir mikið fyrir rýmið" segir Anna brosandi. Hliðarborð systranna er smíðað úr eik og er 50 cm í þvermál og 43 cm hátt.

Verslaðu hér

  • Söstrene Grene
    Söstrene Grene 544 2440 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.