Fallegt og hagnýtt hnífaparasett sem samanstendur af skeið og gaffli. Settinu fylgir lítið og sætt hulstur og er því auðvelt að taka það með sér á ferðinni. Eftir notkun er hnífapörunum stungið aftur í boxið svo engin þörf er á pokum til að halda utan um óhrein hnífapör ef ekki er hægt að þrífa þau strax.
Mikið er lagt upp úr hönnun hnífaparana en þau eru hönnuð með það í huga að einfal…
Fallegt og hagnýtt hnífaparasett sem samanstendur af skeið og gaffli. Settinu fylgir lítið og sætt hulstur og er því auðvelt að taka það með sér á ferðinni. Eftir notkun er hnífapörunum stungið aftur í boxið svo engin þörf er á pokum til að halda utan um óhrein hnífapör ef ekki er hægt að þrífa þau strax.
Mikið er lagt upp úr hönnun hnífaparana en þau eru hönnuð með það í huga að einfalda börnum að ná taki á handfangi þeirra. Áhöldin eru gerð úr hreinu sílíkoni sem gerir þau einstaklega endingargóð og mjúk viðkomu fyrir viðkvæmt tannhold barnsins. Hér í litnum Rust.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.