Vörumynd

Hoka Mach X 2 Herra

HOKA

Djarfari en nokkru sinni fyrr! Mach x 2 færir hraðaæfingarnar á næsta stig. innblásinn af Cielo x1. sérlega teygjanlegt Peba lag á miðsólanum til að skapa kraftmeiri spyrnugetu.

Frábær sem keppnisskór

ATH - litlar stærðir (mælum með að taka 1/2-1 stærð stærra en vanalega)

  • Mach X 2
  • Eiginleikar
  • Best fyrir
  • 5 mm dr…

Djarfari en nokkru sinni fyrr! Mach x 2 færir hraðaæfingarnar á næsta stig. innblásinn af Cielo x1. sérlega teygjanlegt Peba lag á miðsólanum til að skapa kraftmeiri spyrnugetu.

Frábær sem keppnisskór

ATH - litlar stærðir (mælum með að taka 1/2-1 stærð stærra en vanalega)

  • Mach X 2
  • Eiginleikar
  • Best fyrir
  • 5 mm drop - þyngd 226/261 gr.


  • Eiginleikar

    • ✔Pebax rnew plata inní miðjum sóla sem virkar nánast eins og stökkbretti. er enn léttari en carbon plata og gerð úr 65% nátturulegum efnum.
      ✔Nettur og þægilegur kragi sem fer lítið fyrir. tungan er þunn og situr vel.
      ✔Metarocket veltisóli sem gefur frábæra viðspyrnu.
      ✔Yfirbyggingin er mjög létt og andar vel. er að mestu unninn úr endurunnum polyester og nylon.
      ✔ Hvað er nýtt? Mach X 2 er léttari en fyrri gerðin, örlítið hærri sóli með meiri Peba foam. Búið er að taka enn meira úr sólanum til að létta skóinn. Pebax platan er mótuð á nýjan hátt til hliðanna fyrir meiri stuðning. Veltisólinn er ýktari til að gefa meiri viðspyrnu.

  • Best fyrir

    • ✔Hlaupaskór
      ✔Keppni

      • Mjög léttur skór sem er með það sem þú þarft og búið að taka burt allt sem þú þarft ekki.

Verslaðu hér

  • Sportís
    Sportís ehf 520 1000 Skeifunni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.