Vörumynd

Hökuskegg (minni) Salt & Pipar

Handhnýtt hökuskegg úr ekta mannshári.Skeggin eru hnýtt í mjúkt og endingargott tjull þannig að þau eru margnota með góðri meðferð. Notið fljótandi skegglím til að líma þau niður.Hægt er að þvo skeggin og liða og jafnvel lita með góðum árangri. Límið er fjarlægt með límeyði.Þar sem skeggin eru handunnin frá grunni getur sídd þeirra verið aðeins breytileg.Hér eru upplýsingar um skeggin frá framlei…
Handhnýtt hökuskegg úr ekta mannshári.Skeggin eru hnýtt í mjúkt og endingargott tjull þannig að þau eru margnota með góðri meðferð. Notið fljótandi skegglím til að líma þau niður.Hægt er að þvo skeggin og liða og jafnvel lita með góðum árangri. Límið er fjarlægt með límeyði.Þar sem skeggin eru handunnin frá grunni getur sídd þeirra verið aðeins breytileg.Hér eru upplýsingar um skeggin frá framleiðanda: https://global.kryolan.com/product/chin-beard-0.Einnig hægt að panta alskegg frá eyra til eyra.

Verslaðu hér

  • Leikhúsbúðin
    Bandalag íslenskra leikfélaga Leikhúsbúðin 551 6974 Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.