Vörumynd

Holbein Colored Pencil - Pastel Set (12 colors) sýnishorn

Holbein

Við eigum eitt eintak eftir sem var til sýnis í búðinni okkar en er aldrei búið að nota til þess að lita með og því er 10% afsláttur af því.

Trélitirnir frá Holbein eru einstakir trélitir með silkimjúkan pensilodd. Tréltirinir veita einstaklega góða þekju og litirnir eru fallega skærir. Þar sem þessir trélitir þekja einstaklega vel er auðvelt að nota þá t.d. yfir gvassliti eða vatns…

Við eigum eitt eintak eftir sem var til sýnis í búðinni okkar en er aldrei búið að nota til þess að lita með og því er 10% afsláttur af því.

Trélitirnir frá Holbein eru einstakir trélitir með silkimjúkan pensilodd. Tréltirinir veita einstaklega góða þekju og litirnir eru fallega skærir. Þar sem þessir trélitir þekja einstaklega vel er auðvelt að nota þá t.d. yfir gvassliti eða vatnsliti sem hafa þornað, eða til að blanda þeim saman á góðum pappír með mismunandi áferðum.

---

Holbein Art Materials, OSAKA JAPAN

Holbein er virt japanskt myndlistarvörumerki , stofnað árið 1900 í Osaka, Japan, og dregur nafn sitt af þekktum evrópskum listmanni, Hans Holbein. Við kynntumst Holbein vörunum fyrst á vatnslitanámskeið í Tókýó og þá var ekki aftur snúið. Allar vörurnar frá Holbein eru hannaðar með endingu, litstyrk og faglega frammistöðu í huga. Holbein framleiðir eingöngu listamannaflokks liti (artist quality)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.