Vörumynd

Horslyx Garlic mini hestanammi

Horslyx Mini hestanammi er tilvalið fyrir hestaeigendur sem vilja verðlauna hestinn eða beina athygli hans að næringarríku og heilnæmu nammi. Horslyx hestanammið kemur í 650 g. dósum sem falla vel í hendi.

Hvað er Horslyx Mini?

  • Horslyx Garlic Mini inniheldur hreina hvítlauksolíu sem dregur úr flugnabitum og álagi vegna flugna.
  • Hver dós inniheldur um 3 daga skammt af …

Horslyx Mini hestanammi er tilvalið fyrir hestaeigendur sem vilja verðlauna hestinn eða beina athygli hans að næringarríku og heilnæmu nammi. Horslyx hestanammið kemur í 650 g. dósum sem falla vel í hendi.

Hvað er Horslyx Mini?

  • Horslyx Garlic Mini inniheldur hreina hvítlauksolíu sem dregur úr flugnabitum og álagi vegna flugna.
  • Hver dós inniheldur um 3 daga skammt af sérstæðri Horslyx steinefna- og vítamínformúlu.
  • Horslyx vörurnar innihalda hátt hlutfall vítamína, steinefna og snefilefna sem bæta upp fyrir skort í gróffóðri.
  • Öflug andoxunarefni á borð við E-vítamín og selen ásamt koparkelötum og sinki styðja við og hjálpa til við viðhald heilbrigðs ónæmiskerfi.
  • Hátt hlutfall olíu fyrir heilbrigði hárafars.
  • Bíótín, sink og meþíónín fyrir heilbrigða hófa.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.