Lítill og nettur PIR hreyfi- og viðveruskynjari frá Aqara sem er hægt að koma fyrir nánast hvað sem er. Hann er fallegur á sjón, fellur inn í hvaða umhverfi sem er og því fer lítið fyrir honum. Hreyfiskynjarinn þjónar hlutverkið fyrir sjálfvirkar ljósastýringar og með innbyggðum ljósstyrksskynjaranum kveiknar aðeins á ljósunum þegar birtustigið er of lágt. Hann virkar einnig sem vörður þegar þú e…
Lítill og nettur PIR hreyfi- og viðveruskynjari frá Aqara sem er hægt að koma fyrir nánast hvað sem er. Hann er fallegur á sjón, fellur inn í hvaða umhverfi sem er og því fer lítið fyrir honum. Hreyfiskynjarinn þjónar hlutverkið fyrir sjálfvirkar ljósastýringar og með innbyggðum ljósstyrksskynjaranum kveiknar aðeins á ljósunum þegar birtustigið er of lágt. Hann virkar einnig sem vörður þegar þú ert ekki heima.
Aqara snjalltækin eru áreiðanleg og sparneytnir. Sjálfvirknin næðst fram meðan annars með snjallstöðinni frá Snjallingi (selt sér).
Annað:
Hreyfiskynjari nemur líkamshita (PIR motion sensor), fer í "off" stöðu eftir 2 mínutur
Viðveruskynjari fer í "off" stöðu eftir 10 mínutur að síðasta hreyfing hefur verið skynjuð
Mæligildi birtustigs er mælt og sent þegar hreyfing er skynjuð