Vörumynd

Hreysti Lyftingastrappar

Hreysti
Þessir strappar eru grunnstrapparnir í línunni okkar en þeir eru afar einfaldir og öflugir. Tvöfaldir saumar  auka endingu og marðir endar minnka verulega líkur á að þeir klofni. Strapparnir eru 52cm langir sem er meðallengd. Lyftingastrappar eru vinsælir í æfingar þar sem togað er eins og t.d. Réttstöðulyftu, róður, upphífingar o.fl. Strapparnir spara grip og leyfa þér að einbeita þér að vöðunum…
Þessir strappar eru grunnstrapparnir í línunni okkar en þeir eru afar einfaldir og öflugir. Tvöfaldir saumar  auka endingu og marðir endar minnka verulega líkur á að þeir klofni. Strapparnir eru 52cm langir sem er meðallengd. Lyftingastrappar eru vinsælir í æfingar þar sem togað er eins og t.d. Réttstöðulyftu, róður, upphífingar o.fl. Strapparnir spara grip og leyfa þér að einbeita þér að vöðunum sem þú vilt æfa upp með viðkomandi æfingu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.