Vörumynd

Hreysti Urethane lóðaplötur 5kg

Hreysti
Urethane húðuðu lóðaplöturnar eru afar vandaðar plötur sem að henta vel í jafnt æfingastöðvar sem heimahús. Urethane húðunin er sterkari en gúmmíhúðunin sem er á flestum svipuðum plötum og svo er líka mun minni lykt (nánast engin) af urethane húðuðu plötunum. Plöturnar eru með mótuðum handföngum sem gera þér kleift að nota þær einar og sér í ýmsar æfingar, t.d. Bóndagöngu. Þyngd (í kg)  Þvermál (…
Urethane húðuðu lóðaplöturnar eru afar vandaðar plötur sem að henta vel í jafnt æfingastöðvar sem heimahús. Urethane húðunin er sterkari en gúmmíhúðunin sem er á flestum svipuðum plötum og svo er líka mun minni lykt (nánast engin) af urethane húðuðu plötunum. Plöturnar eru með mótuðum handföngum sem gera þér kleift að nota þær einar og sér í ýmsar æfingar, t.d. Bóndagöngu. Þyngd (í kg)  Þvermál (cm) Þykkt (cm) 1.25 19.5 2 2.5 22.5 3 5 32 3 10 36 3.6 15 40 4 20 45 4

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.