Vörumynd

Hrímnir Champion

Champion

Lafið er bólstað með þunnu lagi af froðu svo viðkoman er mjúk og verndar saumana. Stuðningurinn við lærin og legginn er einnig mjög vel bólstrað og þægilegt. Bilið milli undirdýnanna er nákvæmlega mælt til að gefa mænunni pláss.

  • DuPont® hnakkvirki
  • BayFlex® svampur í undirdýnum
  • XChange® kerfi til að víkka/grenna hnakkinn

Lafið er bólstað með þunnu lagi af froðu svo viðkoman er mjúk og verndar saumana. Stuðningurinn við lærin og legginn er einnig mjög vel bólstrað og þægilegt. Bilið milli undirdýnanna er nákvæmlega mælt til að gefa mænunni pláss.

  • DuPont® hnakkvirki
  • BayFlex® svampur í undirdýnum
  • XChange® kerfi til að víkka/grenna hnakkinn

Einkenni:

  • M iðlungs djúpt sæti
  • Stuðningspúðar framan á sæti.
  • Hnépúðarnir:
    • eru staðsettir undir hnakklafinu til að auka mýkt og þægindi
    • styðja að mestu við læri frekar en hné
    • bjóða góðan stuðning fyrir legginn
    • leðrið yfir púðanum lagar sig að knapanum
    • hentar sérlega vel fyrir hávaxna knapa
  • Tvöfalt leður í löfum
  • Þunnta auka lag af svampi eykur þægindi og verndar saumana á lafinu
  • Kemur með hnakknefsjárni í vídd M

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.