Vörumynd

Hristiflaska - Fyrsta Leikfangið Mitt!

PETIT BOUM

Fyrsta leikfangið mitt kemur í tvennu lagi, fallega rauð hristiflaska og doppótur vasaklútur. Vasaklúturinn er keilulaga til að auðvelda litlum puttum að ná gripi. Hristiflaskan gefur frá sér fallegt og skemmtilegt hljóð þegar hún er hrist sem hvetur barnið til að fylgja eftir mynstrinu með augunum.

Fyrsta leikfangið mitt! er innblásið af Pikler kennslufræðunum um örvun á sjón, heyrn…

Fyrsta leikfangið mitt kemur í tvennu lagi, fallega rauð hristiflaska og doppótur vasaklútur. Vasaklúturinn er keilulaga til að auðvelda litlum puttum að ná gripi. Hristiflaskan gefur frá sér fallegt og skemmtilegt hljóð þegar hún er hrist sem hvetur barnið til að fylgja eftir mynstrinu með augunum.

Fyrsta leikfangið mitt! er innblásið af Pikler kennslufræðunum um örvun á sjón, heyrn og hreyfingu, og bíður því upp á frábæra skynjunar upplifun.

Hentar fyrir 3 mánaða og eldri

Stærð

  • 250 ml
  • 14cm x 4 cm
  • Innsiglaðar með tvöföldum öryggistappa

UMHIRÐA

Ekki leggja í vatn eða skilja eftir í sól í langan tíma.Til að þrífa flöskuna mælum við með að þurrka af henni með rökum klút.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.