Við leituðum lengi af góðu Matcha sem virkar vel fyrir hreinan Matcha bolla en líka í Matcha drykki eins og Matcha Tonic, Matcha Latte og Kaldbruggað Matcha.
Við fundum það hjá Kettl en þau sérhæfa sig í japönskum teum og lögðu mikið á sig til að finna þennan framleiðanda í Fukuoka í Japan.
Matcha teið er með djúpan og fallegan grænan lit og bragðið er silkimjúkt.
Best er að geyma Matc…
Við leituðum lengi af góðu Matcha sem virkar vel fyrir hreinan Matcha bolla en líka í Matcha drykki eins og Matcha Tonic, Matcha Latte og Kaldbruggað Matcha.
Við fundum það hjá Kettl en þau sérhæfa sig í japönskum teum og lögðu mikið á sig til að finna þennan framleiðanda í Fukuoka í Japan.
Matcha teið er með djúpan og fallegan grænan lit og bragðið er silkimjúkt.
Best er að geyma Matcha í lokuðum umbúðum á köldum stað til að halda í ferskleikann.
Hér geturðu fengið bragðgóðan Matcha bolla úr ferskri uppskeru af Hukuju Matcha:
Kaffihús Vesturbæjar
Mama
Kjarval
Hygge
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.